Velkomin á Oche Reykjavík

Fram undan:

Kokteilaveisla á laugardögum milli kl 15:00 og 16:30
Kokteila veisla á Oche Reykjavík á laugardögum milli kl: 15:00 og 16:30
Píla í 85 mín og eins mikið af kokteilum og þið getið drukkið á sérstöku kynningarverði, 5.900 kr!

Þrír kokteilar í boði:

Jarðaberja Spritz
Espresso Martini
Eldgos Flamingo
Frítt í KarOche á þriðjudögum í boði Víking Lite
Á þriðjudögum bjóðum við upp á frítt KarOCHE.

Notaðu kóðann vikinglite til að tryggja þér frítt pláss.

Við mælum einnig með að þú forpantir mat og drykk til að njóta sem best.
Happy Hour!
Frábær afsláttarverð á barnum alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga til kl. 18!

Stór ískaldur Víking Lite á aðeins 1.000 kr.
Glas af búbblum/rauðu/hvítu á aðeins 1.100 kr.
Eldgos á aðeins 1.200 kr.
Tveir eins kokteilar á aðeins 3.500 kr. (Pornstar martini, espresso martini, moscow mule eða aperol spritz)

Píla - Shufl - Karoche

Opnunartímar

-

Sjá opnunartíma

15 pílubásar & 5 shuffle borð, 2 karOche herbergi, veitingastaður, bar og einkasvæði

Þetta snýst ekki um leikinn sjálfan, heldur bara það að hafa gaman!

Píla & Shuffle, KarOche, Veitingastaður og Frábærir Kokteilar!

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!