Velkomin á Oche Reykjavík

Fram undan:

Boltatilboð
Einkaherbergi á aðeins 4.900 á mann og það fylgir
Börger og Víking Lite.

Lágmark 4 gestir
Hámark 20 gestir

3 dagsetningar:
Þriðjudagurinn 8. apríl (Arsenal - Real Madrid)
Miðvikudagurinn 9. apríl (Barcelona - Borssia Dortmund)
Fimmtudagurinn 10. apríl (Lyon - Manchester United)
Hömlulaus hanastél 🍹
Hömlulaus hanastél á Oche Reykjavík á laugardögum milli kl: 15:00 og 16:30
Píla og drykkir í 85 mín á 7.900 kr!

Þrír kokteilar og bjór í boði:

Jarðaberja Spritz 🍓🍹
Espresso Martini ☕️🍸
Eldgos Flamingo 🦩🌋
Víking Lite 🍻

Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu á ykkar borð.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.
Karoche og hömlulaus hanastél
Hömlulaus hanastél á Oche Reykjavík á laugardögum milli kl: 15:00 og 16:30

Karoche 🎤 og drykkir í 85 mín á 9.900 kr!
Þrír kokteilar í boði:

Jarðaberja Spritz 🍓🍹
Espresso Martini ☕️🍸
Eldgos Flamingo 🦩🌋

Minnst 8 gestir, mest 16 gestir.

Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu í ykkar herbergi.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.
Happy Hour!
Frábær afsláttarverð á barnum alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga til kl. 18!

Stór ískaldur Víking Lite á aðeins 1.000 kr.
Glas af búbblum/rauðu/hvítu á aðeins 1.100 kr.
Eldgos á aðeins 1.200 kr.
Tveir eins kokteilar á aðeins 3.500 kr. (Pornstar martini, espresso martini, moscow mule eða aperol spritz)

Píla - Shufl - Karoche

Opnunartímar

-

Sjá opnunartíma

15 pílubásar & 5 shuffle borð, 2 karOche herbergi, veitingastaður, bar og einkasvæði

Þetta snýst ekki um leikinn sjálfan, heldur bara það að hafa gaman!

Píla & Shuffle, KarOche, Veitingastaður og Frábærir Kokteilar!

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!