
Velkomin á Oche Reykjavík
Fram undan:
Píla og drykkir í 85 mín á 7.900 kr!
Þrír kokteilar í boði:
Jarðaberja Spritz 🍓🍹
Espresso Martini ☕️🍸
Eldgos Flamingo 🦩🌋
Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu á ykkar borð.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.

Karoche 🎤 og drykkir í 85 mín á 9.900 kr!
Þrír kokteilar í boði:
Jarðaberja Spritz 🍓🍹
Espresso Martini ☕️🍸
Eldgos Flamingo 🦩🌋
Minnst 8 gestir, mest 16 gestir.
Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu í ykkar herbergi.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.

Hömlulaus hanastél 🍹 og stjórnlaus smáréttaveisla 🌮 saman í einu tilboði!
Þið fáið alla helstu smáréttina okkar og kokteilana jafnt og þétt á básinn til ykkar.
Þrjár týpur af kokteilum í tilboðinu
- Jarðarberja Spritz - 🍓🍹
- Espresso Martini - ☕️🍸
- Eldgos Flamingo - 🌋🦩
Tilboðið er einungis á laugardögum milli kl: 15:00 og 16:30
Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu á ykkar borð.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.

Píla eða shufl og smáréttir í 85 mín , 7.900 kr!
Þið fáið alla helstu smáréttina okkar jafnt og þétt á básinn til ykkar.

Notaðu kóðann vikinglite til að tryggja þér frítt pláss.
Við mælum einnig með að þú forpantir mat og drykk til að njóta sem best.

Stór ískaldur Víking Lite á aðeins 1.000 kr.
Glas af búbblum/rauðu/hvítu á aðeins 1.100 kr.
Eldgos á aðeins 1.200 kr.
Tveir eins kokteilar á aðeins 3.500 kr. (Pornstar martini, espresso martini, moscow mule eða aperol spritz)
.webp)
Píla - Shufl - Karoche

15 pílubásar & 5 shuffle borð, 2 karOche herbergi, veitingastaður, bar og einkasvæði
Þetta snýst ekki um leikinn sjálfan, heldur bara það að hafa gaman!
Píla & Shuffle, KarOche, Veitingastaður og Frábærir Kokteilar!
Fylgdu okkur
Og vertu með í partýinu!