Velkomin á Oche Reykjavík

Þetta er OCHE Reykjavík

LEIKA

Við tökum pílu og shuffle á næsta plan. Klassískir leikir með Oche tvisti sem gera kvöldið ógleymanlegt - plús karOche!

Leikirnir

BORÐA

Gómsætar eldbakaðar pizzur og smáréttir frá öllum heimshornum. Fullkomið til að deila og algjör veisla fyrir bragðlaukana!

Matseðillinn

DREKKA

Hjá okkur finnurðu alla uppáhalds kokteilana þína plús okkar eigin Oche kokteila. Mikið úrval af bjór, léttvíni og óáfengu líka!

Drykkirnir

15 pílubásar & 5 shuffle borð, 2 karOche herbergi, veitingastaður, bar og einkasvæði

Þetta snýst ekki um leikinn sjálfan, heldur bara það að hafa gaman!

Píla & Shuffle, KarOche, Veitingastaður og Frábærir Kokteilar!

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!