Tilboð

Fáðu sem allra mest út úr þinni Oche heimsókn!

Við bjóðum upp á fjölbreytta pakka sem henta við flest tækifæri. Bjóddu gestunum þínum upp á einstaka upplifun af leikjum, KaraOCHE, mat og drykk - þetta gleður öll skynfærin!

Tilboðin okkar

Horfðu á HM í Einkaherbergi
Horfðu á HM í handbolta í einkaherbergi með vinunum! 🇮🇸
Fyrir aðeins 5.900 kr á mann færðu Brisket Bacon Börger og ískaldan Viking Lite!
Bókaðu núna með því að senda email á [email protected] 📩

✔️ Lágmark 8 gestir
✔️ Hámark 20 gestir

Leikjadagskrá Íslands í G-riðli:

Fim. 16. janúar kl. 19.30: Ísland – Grænhöfðaeyjar.
Lau. 18. janúar kl. 19.30: Ísland – Kúba.
Mán. 20. janúar kl. 19.30: Ísland – Slóvenía.
Víking Lite fylgir börgerum og pizzum af matseðli
Það verður sannkölluð HM veisla á Oche Reykjavík, en frír Víking Lite fylgir öllum börgerum og pizzum af matseðli á meðan við sýnum leiki íslenska handboltalandliðsins á HM. Hlökkum til að sjá ykkur!

Leikjadagskrá Íslands í G-riðli:

Fim. 16. janúar kl. 19.30: Ísland – Grænhöfðaeyjar.
Lau. 18. janúar kl. 19.30: Ísland – Kúba.
Mán. 20. janúar kl. 19.30: Ísland – Slóvenía.
Frítt í KarOche á þriðjudögum í boði Víking Lite
Á þriðjudögum bjóðum við upp á frítt KarOCHE.

Notaðu kóðann vikinglite til að tryggja þér frítt pláss.

Við mælum einnig með að þú forpantir mat og drykk til að njóta sem best.
Happy Hour!
Frábær afsláttarverð á barnum alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga til kl. 18!

Stór ískaldur Víking Lite á aðeins 1.000 kr.
Glas af búbblum/rauðu/hvítu á aðeins 1.100 kr.
Eldgos á aðeins 1.200 kr.
Tveir eins kokteilar á aðeins 3.500 kr. (Pornstar martini, espresso martini, moscow mule eða aperol spritz)

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!