Tilboð

Fáðu sem allra mest út úr þinni Oche heimsókn!

Við bjóðum upp á fjölbreytta pakka sem henta við flest tækifæri. Bjóddu gestunum þínum upp á einstaka upplifun af leikjum, KaraOCHE, mat og drykk - þetta gleður öll skynfærin!

Tilboðin okkar

Fjölskylduskemmtun
Á sunnudögum eru fjölskyldudagar á Oche!

85 mínútur af hátækni pílu eða shuffle leikjum fyrir fjölskylduna! Og til að gera daginn ennþá betri getiði bætt við gómsætum pizzum af matseðli á 25% afslætti!

Aðeins 5.900 kr. fyrir fjölskylduna; allt að tvo fullorðna og fjögur börn. (Ath. Af öryggisástæðum er ekki mælt með að koma með börn yngri en 10 ára)

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!