Tilboð
Fáðu sem allra mest út úr þinni Oche heimsókn!
Við bjóðum upp á fjölbreytta pakka sem henta við flest tækifæri. Bjóddu gestunum þínum upp á einstaka upplifun af leikjum, KaraOCHE, mat og drykk - þetta gleður öll skynfærin!
Tilboðin okkar
85 mínútur af skemmtun - Hægt að bóka fyrir allt að 8 gesti, en þó komast allt að 12 leikmenn fyrir!
Gildir fyrir bókanir út febrúar 2025.
85 mínútur af shuffle leikjum fyrir allt að 8 gesti!
Gildir fyrir bókanir út febrúar 2025.
Stór ískaldur Víking Lite á aðeins 1.000 kr.
Glas af búbblum/rauðu/hvítu á aðeins 1.100 kr.
Eldgos á aðeins 1.200 kr.
Tveir eins kokteilar á aðeins 3.500 kr. (Pornstar martini, espresso martini, moscow mule eða aperol spritz)
85 mínútur af hátækni pílu eða shuffle leikjum fyrir fjölskylduna! Og til að gera daginn ennþá betri getiði bætt við gómsætum pizzum af matseðli á 25% afslætti!
Aðeins 5.900 kr. fyrir fjölskylduna; allt að tvo fullorðna og fjögur börn. (Ath. Af öryggisástæðum er ekki mælt með að koma með börn yngri en 10 ára)
Fylgdu okkur
Og vertu með í partýinu!