Afreying, matur og drykkur!

Þið fáið alla helstu smáréttina okkar og kokteilana jafnt og þétt á básinn til ykkar.

Píla eða shufl, matur og drykkir í 85 mín , 12.900 kr!

Hömlulaus hanastél 🍹 og stjórnlaus smáréttaveisla 🌮 saman í einu tilboði!

Þið fáið alla helstu smáréttina okkar ásamt drykkjum jafnt og þétt á básinn til ykkar.

Þrjár týpur af kokteilum í tilboðinu
og við fyllum á drykkina og matinn jafnt og þétt!


Tilboðið er einungis á laugardögum milli kl: 15:00 og 16:30

Píla eða shufl, matur og drykkir í 85 mín , 12.900 kr!

Þrjár týpur af kokteilum sem þið fáið:🎯

- Jarðarberja Spritz - 🍓🍹
- Espresso Martini - ☕️🍸
- Eldgos Flamingo - 🌋🦩

Á Oche Reykjavík eru 15 pílubásar & 5 shuffle borð, 2 KarOche herbergi, veitingastaður, bar og einkasvæði

Þið getið valið pílu eða shufl

Þjónar okkar afgreiða einn drykk á mann í einu á ykkar borð.
Viðburðurinn byrjar á slaginu 15:00 og endar 16:25.
Ekki er hægt að vera lengur ef þið mætið seint.

Sjáumst á Oche Reykjavík!

Fylgdu okkur

Og vertu með í partýinu!